Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrá um sérstakar skuldbindingar
ENSKA
Schedule of Specific Commitments
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skrár um sérstakar skuldbindingar
1. Sérhver samningsaðili skal færa í skrá þær sérstöku skuldbindingar sem hann tekur á sig samkvæmt gr. 3.5, 3.6 og 3.7. Í hverri skrá skal tilgreina þá þætti sem getið er í a- til d-lið 1. mgr. XX. gr. GATS-samningsins, með tilliti til þeirra sviða þar sem samningsaðili hefur tekið á sig sérstakar skuldbindingar.

[en] Schedules of Specific Commitments
1. Each Party shall set out in a Schedule the specific commitments it undertakes under Articles 3.5, 3.6 and 3.7. With respect to sectors where such specific commitments are undertaken, each Schedule shall specify the elements set forth in paragraphs (a) to (d) of paragraph 1 of Article XX of the GATS.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 14. desember 1998 um samþykki af hálfu Evrópubandalagsins, að því er varðar málefni sem falla undir valdsvið þess, á niðurstöðum samningaviðræðna Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um fjármálaþjónustu

[en] Council Decision of 14 December 1998 concerning the conclusion on behalf of the European Community, as regards matters within its competence, of the results of the World Trade Organisation negotiations on financial services

Skjal nr.
31999D0061
Athugasemd
Stundum hefur orðið ,skrá'' verið notað í þýðingum ÞM um það sem nú er kallað fylgiskjal einkum í samsetningum um tilteknar tegundir fylgiskjala; sbr. það sem heitir á ensku Schedules of Concessions and Commitments = ívilnana- og skuldbindingaskrár o.s.frv.
Aðalorð
skrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira